Author Archives: Guðbjörg Bjarnadóttir

Ritgerðarskrif

Þeir sem standa frammi fyrir því verkefni að skrifa ritgerð byggða á heimildum þurfa að hafa ýmislegt í huga til að verkefnið takist vel. Skipulagning er mikilvæg og gott að huga vel að því hve langur tími er til stefnu … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Ritgerðarskrif

Rétt vinnubrögð – góðar ritgerðir

Menntun í nútímasamfélagi byggist að miklu leyti á því að afla upplýsinga og vinna úr þeim. Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að byrja snemma að þjálfa sig í ritun og réttum vinnubrögðum tengdum ritgerðaskrifum. Eftir því sem lengra kemur … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Rétt vinnubrögð – góðar ritgerðir

Haustið 2013

Enn er komið haust og skólarnir farnir af stað. Þá þurfa margir nemendur að fara að rifja upp það helsta um ritgerðarskrif. Hér er að finna flest það sem hafa þarf í huga til að skrifa vandaða ritgerð byggða á heimildum.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Haustið 2013

Notkun á Aski

Veldu þá efnisflokka sem þú þarft að lesa um. Lestu allt sem skrifað er um þá áður en þú ferð yfir í annað efni. Skrifaðu í athugasemdir ef þú telur þurfa að breyta einhverju á Aski eða bæta einverju inn.

Posted in Uncategorized | 13,542 Comments

Heilræði dagsins

Betra er að skrifa mikið um lítið heldur en lítið um mikið. Þetta þýðir það að betra er að fjalla vel um fá atriði heldur en að fjalla á yfirborðskenndan hátt um mörg atriði.

Posted in Uncategorized | 11,969 Comments

Lærðu að skrifa góða ritgerð!

Posted in Uncategorized | Comments Off on Lærðu að skrifa góða ritgerð!