Haustið 2013

Enn er komið haust og skólarnir farnir af stað. Þá þurfa margir nemendur að fara að rifja upp það helsta um ritgerðarskrif. Hér er að finna flest það sem hafa þarf í huga til að skrifa vandaða ritgerð byggða á heimildum.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.