Mánaðarsafn: október 2011

Heilræði dagsins

Betra er að skrifa mikið um lítið heldur en lítið um mikið. Þetta þýðir það að betra er að fjalla vel um fá atriði heldur en að fjalla á yfirborðskenndan hátt um mörg atriði.

Birt í Uncategorized | 11.969 athugasemdir