Að byrja

Þegar hafist er handa við að skrifa ritgerð er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að um ferli er að ræða. Ritgerðarvinnuna þarf að vinna í ákveðnum skrefum og gott skipulag skilar betri  ritgerð og hærri einkunn.