Bókmenntaritgerð

Heppilegt er að búa til efnisgrind þegar bókmenntaritgerð er undirbúin og skipulögð. Þannig verður vinnan við skrifin sjálf markvissari og gengur hraðar. Setjið eigin skoðanir fram sem fullyrðingar en rökstyðjið þær með því að vitna til sögunnar.

Skáldsagan Ljósa er eftir Kristínu Steinsdóttur. Hér má finna sýnisritgerð um hana þar sem athyglinni er einkum beint að aðalpersónu sögunnar.

Ritgerð um Ljósu GB