Heilræði dagsins

Betra er að skrifa mikið um lítið heldur en lítið um mikið.

Þetta þýðir það að betra er að fjalla vel um fá atriði heldur en að fjalla á yfirborðskenndan hátt um mörg atriði.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.